Friday, May 18, 2007

Samviskuspurning dagsins

Ef ég geri skoðanakönnum og spyr, "Finnst þér að ég eigi að heimila reykingar í íbúðinni minni?" og 51% aðspurðra (sem sumir og sumir ekki eru boðnir í heimsókn til mín) sögðu svöruðu, "já, mér finnst að þú eigir að gera það", er þá löggjafinn kominn með heimild til að setja lög um reykingar í íbúð minni?

5 comments:

Anonymous said...

Þetta er útúr snúningur. :)

Ég ræði betur við þig um helgina, trúboði frjálshyggjunar!

Geir said...

Ég lýsi hér með eftir hinum eina rétta snúningi.

Anonymous said...

Ég er hinn rétti snúningur!

Þú bara reykir eins & þér hentar heima hjá þér af því að það ert þú sem rekur þetta heimili. Aðrir hafa ekki kosningarétt & þeir sem eru ósáttir við það geta verið á Hotel Löven.

Hitt væri eins & að fara til USA & heimta að Bush segði af sér meðan ég er þar af því að ég er ekki sátt við að hann sé forseti.

Unknown said...

Þið eruð öll á villigötum varðandi þetta mál.

Heimildin kemur ekki með því að 51% sé hlynnt reykingarbanni í íbúðinni þinni, heimildin kemur fram í að hugsa um þinn hag og heilsu og því ættir þú einfaldlega að þakka fyrir að einhver vilji hugsa um þig og passa að þú farir þér ekki að voða.

Geir said...

Ég afþakka hér með pössun á mér.