Monday, August 29, 2005

Hönk dagsins

Maður verður nú að gera eitthvað fyrir kvenkyns-lesendur þessarar síðu. Þess vegna hef ég ákveðið að bjóða, í þetta eina skipti, upp á Hönk dagsins, sem er enginn annar en dj Ómar Ómar Ágústsson (og af kurteisi við pilt, mig og aðra verður að smella á nafn hans hér að neðan til að berja pilt augum):

Ómar Ómar!
Prófíll:
Markaðsstaða: Í sambúð (sorry ladies).
Atvinna: Rafeindavirki.
Ástríða: Hiphop (.is).

Eitthvað finnst mér ég kannast við kauða, en ég kem því ekki alveg fyrir mér. Ojæja...

3 comments:

Ingigerður said...

Vá, ég á ekkert smá sæta frændur!! :)

Anonymous said...

Það hefur heldur aldrei verið sannað að Geir klæði sig ekki upp um helgar sem einhver af þessum fallegu frænkum sínum, sem pía dagsins og linki á sjálfan sig. Þarf líklega ekki að sanna það :)

Anonymous said...

Já, þetta var ég.