Monday, August 01, 2005
Guði sé lof helgin er búin!
Ég þakka hreinlega fyrir að helgin sé nú að baki. Lífið er svo miklu einfaldara á virkum dögum. Ég er draghaltur, brenndi líklega einhverjar persónulegar brýr á laugardagskvöldið og jú, fékk grein birta (.pdf, bls. 12), en engu að síður er tilveran miklu einfaldari á virkum dögum.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment