Wednesday, August 10, 2005

Nennir?

Mikið væri nú gaman að vita hvort einhver væri til í að útvega nýjustu útgáfu af Matlab með öllum fylgipökkum (því það er svo flott), brenna á disk og hafa til taks á tímabilinu 18.-23. ágúst? Ég borga með köldum bjór á bar.

No comments: