Tuesday, October 21, 2008

Saturday, October 11, 2008

Íslenska (og alþjóðlega) fjármálakreppan í einni mynd



Mynd tekin héðan (sem er ljómandi og upplýsandi lesefni).

Ég óska Íslendingum góðs gengis! Ég alvöru.

[Viðbót: Var spurður hvað í fjáranum þessi mynd sýnir svo e.t.v. er við hæfi að útskýra það. Á lárétta ásnum er peningamagn og á lóðrétta ásnum er kaupmáttur hverrar peningaeiningar - skilgreindur sem einn á móti verði. Þegar peningamagn eykst þá minnkar kaupmáttur hverrar peningaeiningar á hverjum tímapunkti. Svona rétt eins og verð á eggjum lækkar þegar framboð eykst m.v. óbreytta eftirspurn. Hagfræðikennslu vantar í íslenskt skólakerfi.]