Eftir tæpa viku verð ég búinn með bók. Ég get fleytt mér áfram á greinum og öðru efni af netinu í nokkra daga, en þegar allt kemur til alls vantar mig nýja bók. Valið stendur nú milli þriggja titla:
The Capitalist Manifesto : The Historic, Economic and Philosophic Case for Laissez-Faire
The Ethics of Liberty
For a New Liberty: The Libertarian Manifesto
Ég þigg einnig ábendingar um lesefni úr "hinni áttinni". Síðasta bók sem ég las þaðan var þessi hvatning til lokaðra landamæra, tollamúra og almennrar einangrunar. Engin tímasóun í eitt skipti, en meira af þessu tagi væri tímasóun.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Ertu búinn að lesa Nylon-bókina? Skilst að hún sé djúp og gefandi lesning.
Nylon-BÓKINA? Hmm ég er orðinn spenntur!
Post a Comment