Monday, September 05, 2005
Uppselt?
Ekki ætlar að taka langan tíma að selja upp alla miðana á Depeche Mode hér í Kaupmannahöfn í febrúar. Kaupið alla þá miða sem þið hafið efni á! Ef enginn félagi finnst verður létt verk að selja á svarta markaðnum. Ég náði í þrjú stykki á milliverðinu, ekki á besta stað en vonandi ekki þeim versta heldur. Hvað tókst þér að ná í?
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Þetta er soldið öðruvísi en seinast. Þá var bara eitt verð og allir voru í stæði.
Allavegna ég trúi ekki að það seljist upp fyrir áramót og ég held að það seljist ekki upp. Seinast var ekki uppselt og ekki held ég að Depeche Mode hafi eitthvað orðið vinsælli síðan þá.
Ég var með aukamiða seinast og seldi hann á 100 kr bara til að fá eitthvað fyrir hann. Það voru fullt af fólki að selja fyrir utan en auðvitað keypti enginn því það var ekkert uppselt.
http://www.billetlugen.dk/index.php?eid=942
I see your point, eitthvað gengur hægar á þetta en ég hélt m.v. langa bið í morgun.
Hvað um það Haukur, þú veist hverjir ætla fara, ég er með tvo miða sem einhver getur þá sparað sér að kaupa og hananú! ..nema einhver eigi afmæli um þetta leyti?
Ég fékk miða á gólfinu. Gæti vel trúað að Gauja gæti vantað miða. Náði ekki í hann þegar ég var að panta. Hefði í raun átt að panta fleiri en ég gerði.
Ég er komin með miða líka:) Þá er kominn grundvöllur fyrir fystu Danmerkurferð 2006 sem eflaust verða fleiri.
Post a Comment