Thursday, October 21, 2004

Skiliggi

Eg jata skilningsleysi thegar kemur ad mørgu. Til dæmis:

- Hvernig fer danskur himinn ad thvi ad hellirigna i nokkrar minutur, en vera ordinn heidblar nokkrum minutum sidar?

- Sa sem segir "eg trui a mannsandann og trui a matt mannsins og manninn sem slikan" er allajafna litinn godlatlegum augum, og jafnvel kalladur humanisti og fleira fint. Sa sem segir "eg trui a frjalst og othvingad samstarf manna a milli, an thess ad einhver se sifellt ad skipta ser ad" (lesist: hinn frjalsi markadur" - sa sem thetta segir er sagdur predika vond "truarbrøgd", og uppnefndur ymsum nøfnum sem ekki hafa goda merkingu. Samt er i raun verid ad segja thad sama tvisvar. Skiliggi.

- Almenningssamgøngur eiga ad vera "hagkvæmar" og "umhverfisvænar", og jafnvel meira svo en einkabilar. Hagkvæmni og umhverfinsvænslu ma na fram med thvi ad kaupa eldsneyti a godum kjørum, og eins litid af thvi og hægt er. Økutæki almenningssamgøngukerfisins hlytur thvi ad vera gera nakvæmlega thad - kaupa litid magn eldsneytis per farthegakilometer, og a godum kjørum. Einkabillinn a thvi varla sens. En thetta er ekki raunin. Almenningssamgøngur tharf ad nidurgreida i storum stil, og allt sem vidkemur einkabilum tharf ad skattleggja i storum stil. Hvernig er samt hægt ad halda fram hagkvæmni og umhverfisvænslu almenningssamgøngukerfisins?

Mer finnst ad hreinskilni se vid hæfi: Almenningssamgøngum skal halda uti thvi thad thykir fint.

'Vikarinn' kvedur.

8 comments:

Burkni said...

OK ef þú fengir að ráða, væru þá bara allir vegfarendur einir í jeppunum sínum, sem þeir hefðu fengið á gjafverði?

Thrandur said...

Ég held að almenningssamgöngum sé haldið úti sem þjónustutæki, einkum fyrir aldraða og börn. Einnig fyrir lítilmagnann sem hefur ekki efni á bil og bílatryggingu.

Einnig er vert að benda á að því færri sem nota einkabílinn, því minna af lóðum þarf að leggja undir bílastæði við vinnustaði (og víðar) auk þess sem minna álag verður á gatnakerfi.

Sem betur fer er ofhlaðið gatnakerfi ekki sérstakt vandamál á Íslandi, en í mörgum borgum erlendis (Köben máske?) er ekki talið tiltökumál að keyrsla til og frá vinnu taki allt að 2 tíma hvern vinnudag. Með skilvirku lestarkerfi má oftar en ekki stytta það verulega, þó svo að hugsanlega vanti beina hagkvæmni af framkvæmdinni.

Geir said...

Danska almenningssamgøngukerfid er margfalt betra en thad islenska. Samt flyja Danir thad sem aldrei fyrr sem veldur thvi ad verdlag tharf ad hækka sem veldur enn meiri flotta. Gott ef um 8% hækkun a manadar- og klippikortum er ekki bodud eftir aramot. Metro, undirgøng, strætoar, lestir og allt annad virdist rett duga til ad halda i notendur kerfisins i dag.

Folk hefur vit ad thvi ad finna odyrar leidir til ad komast a milli stada. Sumir velja jeppa, adrir velja ad sitja i, og svo eru thad their sem velja almenningssamgøngukerfid. Hagkvæmisrøk duga ekki til ad røkstydja almenningssamgøngur. Tal um "thjonustustig" og "nidurgreiddan ferdamata fyrir tha fatæku" er hins vegar hægt ad nota. Thats my point.

Geir said...

Samanburdur a einkabil og almenningsvagni er ekki einfaldur. Nokkrir punktar i thvi samhengi:
- Randyrt bensin fer oftar en ekki i ad bua til vegi sem a moti eru gjaldfrjalsir. Thetta frelsi fra gjaldi er faheyrt a frjalsum markadi en gjarnan fylgifiskur ymissa opinberra kerfa, svo sem vega- og heilbrigdiskerfis, og hefur thær afleidingar ad notkun er oft meiri en naudsynleg er, og kostnadur hærri.
- Thratt fyrir himinha eldsneytisgjøld og himinháa tolla og himinhá gjøld a øllu sem vid kemur einkabilnum tha sækir hann samt i sig vedrid. Er sveigjanleikinn og frelsid mikilvægara en otraustir bidtimar og takmarkadur sveigjanleiki?
- Almenningssamgøngur eru nidurgreiddar i storum stil og thad ætti ad yta undir notkun. Svo er ekki. Folk sannfærist (skiljanlega) ekki af umhverfis- og hagkvæmnisrøkum. Hvad er hagkvæmt vid ad bida eftir stræto? Hvad er umhverfisvænt vid stræto med 10 farthegum?
- Bilastædi eru einnig nidurgreidd i mørgum borgum, t.d. Reykjavik, og thad ytir undir einkabilaeign.

Herna vantar samræmi, og her er uppastunga sem er ekki mer ad skapi en ætti ad virka:
Hætta ad kalla almenningssamgøngur umhverfisvænar. Folk fellur ekki fyrir blekkingum. Thær eiga ad heita felagslegur studningur, rett eins og barnabætur, gjaldfrjals skolaganga og gjaldfrjalst vegakerfi. Hætta ad bjoda upp a gjaldfrjalsa vegi og flytja gjaldtøku vegna vegakerfisins yfir a notendur vega. Odyrt bensin en dyrt ad keyra, og serlega dyrt ad keyra thar sem notkun og alag er mikid (frambod og eftirspurn, sjaid til). Sjaum hvort thad breyti ekki hegdun folks a farandsfæti.

Geir said...

Sagdi eg *ekki* mer ad skapi? Thad eru øfugmæli.

Burkni said...

Heyrðu GAYr, þú bara slaufar póstburðardjobbinu og gerist vegatollari!! Án gríns, viltu bara sjá gjaldtökubás á hverri einustu götu? Minni enn og aftur á orðið 'samfélag' ...

Jón: Góðir punktar nema einn: Íslendingar eru almennt ekki taldir sérlega kurteisir (né góðir) bílstjórar, þó auðvitað séu undantekningar þar á.

Geir said...

Jaherna eg vissi ekki ad hver einn og einasti sem keyrir Hvalfjardargøngin thurfi ad stoppa og greida adgangseyri. Eg vissi ekki heldur ad bilastædahus Kringlunnar, sem er i einkaeigu, rukki fyrir notkun. Thad er einfaldlega allur gangur a thessu. Greidsla fyrir notkun er ein skynsamasta leidin til ad tryggja samræmi milli frambods og eftirspurnar. Utfærsluna er ekki hægt ad sja nakvæmlega fyrir nema ad thvi leiti ad sa sem bydur upp a bestu vegina, greidustu umferdina, hagkvæmasta verdid og audveldustu greidslumøguleikana mun hafa thad betur en adrir.

Samfelag: Ja takk. Stanslaust fjaraustur ur vøsum almennings i falsada imynd hagkvæmni og umhverfisverndar: Nei takk.

Thrandur said...

Geir, það er nú ekki alveg þannig að bílastæði við Kringluna eru ókeypis. Eignarhaldsfélagið Kringlan ehf. (að mig minnir) rekur bílastæði og fasteign. Kostnaður af því endurspeglast í leiguverði til verslana sem síðan færast, með einum eða öðrum hætti líklegast, yfir á verðmiðann og til kúnna.
Þannig fá verslanaeigendur upp í leiguverð sem síðan greiðir kostnað m.a. við bílastæði. Kostnaður tengdur notkun er því óbeinn, en engu að síður greiddur af kúnna.

Af hliðstæðri ástæðu eru "outlet" verslanir utan við stærstu borgir í usa, þar er lóðaverð lágt og því leiga ódýrari. Bensín er billegt og því geta kúnnar lagt í fórnarkostnað ("ferðakostnað") útfyrir kjarnann.

Reyndar er þetta súr endahnútur á umræðunni; í heildina hafa fín sjónarmið komið fram.