Þetta hlýtur að vera með þéttpakkaðri dögum. Sem betur fer er nú vinnufótboltinn framundan með tilheyrandi svita og sötri. Ef ég verð duglegur í kvöld þá get ég jafnvel séð fram á að komast heim fyrir sólsetur á morgun. Ljómandi gott allt saman.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment