Tuesday, October 11, 2005

Húrra

Svo virðist sem eini skipulega þenkjandi vinstrimaðurinn sem er eftir á netinu sé Sveinbjörn Þórðarson. Hérna tekur hann fyrir orðaval mitt í nýlegri grein hjá mér og fær fyrir vikið athugasemdir nokkura sem að eigin sögn hafa ekki lesið greinina, en taka samt undir gagnrýnina á henni (vonandi misskildi ég samt eitthvað þar við snögga yfirferð). Gagnrýni Sveinbjörns fæ ég vonandi tækifæri til að svara í vikunni.

No comments: