Ríki eiga val um stjórnarstefnu eins og vel sést á þeirri staðreynd að Svíþjóð og Bandaríkin eru með álíka samkeppnishæft atvinnulíf.Þarna eru tveir óskyldir punktar tengdir saman. Atvinnulíf í Svíþjóð er sárþjáð af ríkisafskiptum, og launafólk er hópur í útrýmingarhættu þar í landi. Samkeppnishæfnin er ekki mæld í skattprósentum heldur því hve vel eignarréttur er varinn í viðkomandi landi, og hvort dómskerfi sé virkt og spilling stjórnmálamann sé lítil. Stærð velferðarkerfisins er ekki mæld og venslin milli stærðar þess og samkeppnishæfni er í besta falli tilviljanakennd.
Menn geta því kosið sænska módelið ef þeim sýnist svo án þess að það bitni á atvinnulífinu. ...
Thursday, October 27, 2005
Rugl dagsins
Hér er að finna þvælu dagsins, sem er svohljóðandi:
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
OK og er Svíþjóð ss. með vanvirkara dómkerfi og meiri spillingu en USA?
Nei, ætli ég þori að fullyrða það, enda um flókið samspil að ræða í könnun þar sem margt er tekið til.
Post a Comment