Síðan myndavélinni minni góðu var rænt í byrjun febrúar hefur verið eitthvað lítið af sjálfum mér á þessari síðu. Úr því verður nú bætt með tveimur myndum. Sú fyrri er um mánaðargömul, og sú seinni tæplega vikugömul.


Þess má geta að í hvorugu tilviki hef ég fengið leyfi ljósmyndarans til birtingar, en þakka þeim báðum fyrir.
1 comment:
Höfundaréttarbrot! Þú ferð í steininn, félagi.
Post a Comment