Tuesday, October 18, 2005

Spurning..

veit ég að maður þvær ekki kaffibollann sinn að innan. Kaffibolli á að innihalda þykka og brúna skán. Þannig er það bara. Af hverju veit alheimur þetta ekki? Af hverju þessi endalausu komment um að ég eigi að þrífa kaffibollann að innan? Af hverju veit fólk ekki sjálfsagða hluti?

1 comment:

Anonymous said...

Allri sem drekka kaffi vita að það á EKKI að þrífa kaffibollann með sápu á hverjum degi, bara skola með vatni.