Wednesday, March 29, 2006

Mig langar

Mig langar í sígarettu í þessum skrifuðu orðum. Ég leyfi mér það samt ekki fyrr en kl 15 í fyrsta lagi. Maður er jú ekki bara fíkill, heldur agaður fíkill.

3 comments:

Anonymous said...

HA... reykir þú Geir? :( skamm

Rebekka

Geir said...

Rebekka það hafa ekki allir þennan ógurlega viljastyrk þinn eða sótsvarta og ofsalega tónlistarsmekk. Því miður við hvoru tveggja.

Anonymous said...

Ég held að viljastyrkurinn búi innra með öllum og líka þér ;)

Rebekka