Sunday, December 26, 2004

Dønsk jol

Jolin hafa verid agæt i Danmørkinni. Almennt sed, her i Nørrebro, tha finnst mer jolin ekki vera mjøg stressandi, og budir eru tiltølulega mikid opnar m.v. Islandid. Mikid er agætt ad thurfa ekki ad bida eftir opnun eftir hatidir til ad svala ymsum fiknum sem madur hefur áunnid ser i gegnum tidina.

A morgun ferdast eg sudur til eyjunnar Falster til ad eta og liklega drekka med fjølskyldu Sanne, og a thridjudag tekur vinnan vid aftur. Nammi hef eg liklega etid fyrir lifstid a sidustu døgum og vindverkir og ønnur thægindi koma sem fylgifiskur thess.

'Made in the EU' stendur a onefndum varningi sem eg keypti i dag. Hvad i fjandanum a thad ad segja mer? 25 møguleg lønd og gædin eftir thvi.

Danir eru alveg rosalega hrifnir af tvenns konar matvælum: Lifrænt ræktudum, og fitusnaudum. Thad er stormerkilegt. I 0,1% feitu jogurti eru nefninlega litid annad en gena- og efnabreytt hráefni til ad na fituinnihaldinu nidur, og slik medhøndlun er thannig sed algjør andstada vid lifræna ræktun. Kannski mótsagnir eigi bradum ad hætta koma mer a ovart i landi semísósíalísks kapítalisma?

2 comments:

Ingigerður said...

Gleðileg jól frændi. Við söknuðum þín mikið í jólaboðinu hjá ömmu. Þröstur sló í gegn sem jólasveinn, þannig þú ert sloppinn við það starf það sem eftir er! :-) En loksins fæ ég fréttir af þér. Verð að breyta linknum á síðunni hjá mér. Og heyrðu, ein spurning. Myndin af mér á heimasíðunni minni er horfin....þú varst nefnilega með hana. Er einhver leið á fá hana þangað aftur?
Hafðu það sem allra best í Danmörku. Ég verð að fara að kíkja í heimsókn bráðlega.
Jólakveðjur,
Ingigerður frænka

-Hawk- said...

Gleðileg jól og skilaðu kveðju frá okkur Zhaveh