Tuesday, December 14, 2004

Kaupa, kaupa, kaupa

Jolagjafakaup eru hressandi, og alveg serstaklega hressandi i frjalshyggjuumhverfi Christianiu. Thar bydur kapitalisminn mer upp a ad kaupa t.d. boli med marxískum slagordum.

Sjaldgæf uppastunga i fjølskyldupolitik kom fram i leidara Kristeligt Dagblad um daginn: Til ad hjalpa barnafjølskyldum i nutimaumhverfi neyslukapphlaups, barnapøssunar, skola, ahugamala og vinnu tha er best ad... lækka skattana! I dag virdist ekki mega ræda annad en ad hækka skatta til ad byggja fleiri leikskola, dagvistunarheimili, felagsheimili og hvad thetta nu allt heitir, og i stadinn thurfa badir foreldrar ad vinna fulla vinnu til ad endar nái saman. Skattalækkun er oneitanlega hreinlegra urrædi til ad koma til mots vid barnafjølskyldur.

Nokkrir bjorar med Ørvari og Magnusi Gislasyni voru hressandi. Eg tharf greinilega ad æfa mig i fotboltaspilinu til ad fordast frekari nidurlægingar.

Gløgg-drykkja er dagskra kvøldsins.

No comments: