Wednesday, December 29, 2004

Home alone

Nu er eg buinn ad vera "einn heima" i tvo daga og get thvi borid saman kosti og galla thess ad bua einn og bua med kvenmanni.

Kostir:
- Allt er miklu hreinlegra, thvi konan thrifur og veldu thvi ad eg thrif lika... eda thrif a.m.k. meira en ekkert.
- Svefninn er reglulegri thvi throtlausar samrædur um allt og ekkert valda thvi ad svefninum verdur ekki fordad frá, sem aftur veldur thvi ad eg sef meira, sem veldur thvi ad eg er friskari i vinnu og eftir vinnu.
- Næringarefni eru tøluvert fleiri i maltidum med kvenmann a heimilinu, hvort sem eg eda kvenmadurinn ser um eldamennskuna. Kvøldmaturinn tharf yfirleitt ad innihalda eitthvad annad en kjøt, gos, øl og sykur, sem er oneitanlega hollt.

Gallar:
- Erfidara (en ekki ómøgulegt) ad dreifa fatnadi sinum um alla ibud an thess ad hugsa um rykmyndun, subbuskap og lykt af notudum sokkum og nærbuxum.
- Oneitanleg thørf a sturtu a.m.k. annan hvern dag, sem tekur tima og orku. Sumt byrjar einfaldlega ad lykta of mikid ef sturtunni er sleppt og lengi.
- Tiltølulega mikid plass i isskapnum fer undir (non-meat) matvæli, sem aftur thydir minna plass fyrir gos, øl og kjøt.
- Rafmagns- og gasnotkun øllujøfnu hærri med kvenmann a heimilinu en an, m.v. ad hafa eingøngu sjonvarpid i gangi an allra loft- og bordljosa og eldunartækja.
- Mikid talad saman.

Læt thessa upptalningu duga i bili. Gamlarskvøld bankar upp a og spurning um ad ihuga eitthvad i thvi sambandi. Eg a nokkra litra af vodka. Hvad tharf eg meira?

No comments: