Monday, January 03, 2005

Nu tekur gráminn vid

Eiturhressandi áramot ad baki, og stóran plús fær Stengade 30 fyrir ad vera hressandi stadur.

Eg er ekki enntha buinn ad panta flugmida til Islands og skyrist thad af tæknilegum astædum, t.d. timabundinni fjarveru kreditkorts. Ef mer skjatlast ekki tha synist mer Icelandair vera odyrari en Iceland Express ef eg vil kikja til Islands i janúarmánudi (sem eg vil mjøg gjarnan). Skjátlast mer?

Áramótaheit eru engin i ár fremur en ønnur ár, en alltaf er samt hægt ad stefna ad meira afengisdrykkju nu en fyrr (sem ad thessu sinni verdur skammarlega létt markmid), auk thess sem eg stefni ad thvi ad eignast enn fleiri pólitíska vini og óvini.

2 comments:

-Hawk- said...

Þú verður að heilsa upp á mig þegar þú kemur. Númerið mitt er 66 28 641

Thrandur said...

Mér sýnist nú (af stikkprufu að dæma) að það sé hægt að komast af með um 18-19 þús hjá Express, en hjá Icelandair er miðinn á um 21 þús.

Hjá rétthyggjumanni á þetta samt ekki að vera erfitt val; með því að styrkja samkeppnisaðilann Express er maður að stuðla að virkri samkeppni hérlendis.