Tuesday, March 14, 2006

Kostur við að vinna veikur #1

Veikindi þýða minni matarlyst þýðir lengri vinnudagur án þess að finna fyrir hungri og þörf til að taka matarpásu.

Hliðarverkun: Líkaminn finnur fyrir orkuskorti þrátt fyrir skort á matarlyst, sem aftur veldur svolítið hægari framgangi í verkefnum.

2 comments:

Anonymous said...

Þá ferðu í ketósu & brennir fitu. Af því að heilinn er kræsinn.

Takk fyrir hjálpina sæti strákur. Þú ert ómetanlegur.

Burkni said...

Hahaha .... fékk villuskilaboð:

Your HTML cannot be accepted: Tag is not allowed: <nef>