Sunday, March 04, 2007

Tilvitnun dagsins

Ísland í dag?
Það er svo mikil andstaða gegn álverum og virkjunum og allir orð[nir] svo grænir og umhverfissinnaðir að það má búast við uppgjöf í virkjanamálum. Það eiga víst allir að vera námsmenn, ríkisstarfsmenn eða bótaþegar en enginn talar um hver á að borga brúsann.
Præcis!

3 comments:

Anonymous said...

Ég gjörsamlega elska umhverfið græna sem skapast á 4 ára fresti á Íslandi, hehe!

Geir said...

Nær væri að halda að Ísland sé grænt og fallegt í 4 ár, svo koma kosningar og þá er allt á floti vegna virkjana og maðurinn búinn að eyðileggja hvern einasta mosavaxna stein hins óbyggða hluta Íslands! ...og þá eru allir orðnir svo grænir auðvitað.

Anonymous said...

Ég varð nú bara grænn eftir að ég kom til Danmerkur og sá að það hefur ekkert upp á að bjóða í líkingu við Ísland.