Monday, January 29, 2007

Endurnýjun

Glöggir menn taka sennilega eftir einhverjum útlitsbreytingum á þessari síðu. Síðan er sem sagt komin inn í næstu kynslóð Blogger.com og enn sem komið er er ég bara mjög hrifinn af því sem ég sé.

Ég ætla að prófa viðhalda tenglalista yfir fólk og sjá hvernig það gengur. Helstu vefsíður sem ég heimsæki eru einnig afhjúpaðar lesendum.

Happy spanking.

5 comments:

-Hawk- said...

Til hamingju með nýja lúkkið.

Burkni said...

Glæsilegt, nú er bara að fara í útlitsyfirhalningu á eigandanum :D

Geir said...

Neeeeeeeeeever!

Ingigerður said...

Mjög flott útlit, fæ þokkalegt flashback á gömlu inga-lux síðuna mína :)

Geir said...

Útlit sjálfrar síðunnar er reyndar ekki eitthvað til að rota fullorðinn karlmann. Fyrst og fremst einfalt og skýrt. Samt gaman að það veiti flashback! :)

Bloggkerfi nýja bloggersins er aftur á móti það sem ég átti við um að lítast vel á það sem ég sé. Krefst gjörsamlega (eða nánast engrar) kunnáttu og þekkingar sem hentar gamla manninum mér ágætlega! Og getur ýmislegt sniðugt sem ég á eftir að kanna betur.