Thursday, October 06, 2005

Tvær spurningar og svör

Spurning: Hvernig breytiru kommúnista í kapítalista?
Svar: Gefðu honum, og honum persónulega, kapítal.

Spurning: Hvernig breytiru frjálshyggjumanni í félagshyggjumann?
Svar: Skattleggðu hann þar til laun hans hætta að duga honum til að sjá um sig og sína.

2 comments:

-Hawk- said...

Ég er kommi... Gefið mér pening :)

Anonymous said...

Skemmtilegar spurningar og svör.

Útfrá þeim má álykta:
auðvelt er að breyta sósíalista í frjálshyggjumann
&
vonlaust er að breyta frjálshyggjumanni í sósíalista því hann mun "alltaf" forða sér (flytja til annars lands) ef skattlagning fer fram úr öllu hófi.

Þeir sem bjarga sér, bjarga sér í hvaða samfélagi sem er...

Þrándur.