Friday, November 11, 2005

Fréttablaðið og DV

Í dag getur fólk valið á milli þess að lesa DV fyrir 200 orð eða Fréttablaðið fyrir um 629 orð (mínus það seinasta sem klipptist sýnilega í burtu). Eru þá ekki allir hressir?

2 comments:

Burkni said...

Sko hvað er MÁLIÐ með greinar í fréttablaðinu sem klippist af?? (ekki að ég búist við að sakna þess sem klipptist ef þinni) en þetta er svona á nærri hverjum degi, hvaða umbrotsforrit eru þeir eiginlega að nota? GNU LayOut 0.1?

Anonymous said...

Stórfín grein. Ég hef bara ekki áttað mig á því hvað ég er mikill fíkill fyrr en nú.

-Þrándur