Wednesday, October 25, 2006

Já, Danmörk vantar verkfræðinga

Úr tilkynningu á innranetinu í vinnunni:
NKT Flexibles-medarbejdere der henviser en erfaren kandidat (mindst 2 års erfaring som ingeniør eller med anden for funktionen relevant erfaring), som efterfølgende ansættes, får udbetalt et engangsbeløb på 10.000 kr. Beløbet er skattepligtigt efter gældende regler.
Sem sagt, ef ÞÚ ert verkfræðingur með minnst 2ja ára reynslu, býrð á Stórkaupmannahafnarsvæðinu og vilt vinna hjá þessu fyrirtæki (sem sagt, með nördum)skaltu endilega hafa samband!

7 comments:

Anonymous said...

10.000? Voða smáaurar eru þetta.

Geir said...

Gæti verið ágætt tímakaup ef þessi eina færsla færir mig nær smáaurunum!

Anonymous said...

50/50 ef ég redda honum? Fyrir skatt auðvita!

Geir said...

50/50 EFTIR skatt, ekkert mál! 5000kr > 0kr

Anonymous said...

Hmmm...... ég er ekki sannfærður. Shell bíðu góðar stöður víst líka

Anonymous said...

Já Geir komdu heim að dæla bensíni!!!

Geir said...

Daði; 50/50 fyrir skatt í DK þýðir að annar hvor okkar fær 0 og hinn 5000. Með 0 krónum get ég alveg eins sleppt dílnum eða túlkað tilboðið sem svo að ég fái 5000 eftir skatt, og þú 0 kr!

Fjóla, ég er að því daglega! Bara frá uppsprettu til olíupramma, ekki frá bíldælu til bíls! Þakka samt tilboðið.. ehhh