Tuesday, April 17, 2007
Menningarmunur?
Svo virðist sem ég sé ekki sá eini sem á í erfiðleikum með franskan kúnna og viðhorf Frakka til hluta (bara vandamál, engar lausnir). Nú er auglýstur fyrirlestur á vinnustaðnum sem ber heitið, "Håndtering af kulturforskelle ved internationalt samarbejde i projekter,- med fokus på Frankrig". Ekki slæm hugmynd segi ég! Meðhöndlum Frakkana eins og þeir eru: Framandi þjóð sem hugsar öðruvísi en annað fólk.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
he he, ég man eftir Frakkanum í gulu peysunni í bekknum þínum :-)
Vonandi er allt gott að frétta. Farðu vel með þig.
Gleðilegt sumar og knús frá Boston.
Post a Comment