Friday, April 06, 2007

Reykingar heimilar!


Ég er að hugleiða að prenta út eins og eitt svona merki og hengja upp heima hjá mér. Lýsi samt eftir aðeins meira "pro" útgáfu af því, því ég er bara með mjög frumstæð verkfæri til að teikna í (eins og sést!).

3 comments:

Anonymous said...

Já gott hjá þér, settu líka smá kaffibolla þarna undir til þess að undirstrika hvað Á að gera í sínu lífi á þínu heimili :)

-Hawk- said...

Ég skal redda því... ef það verður lítil mynd að spaða-ás líka í herberginu

Geir said...

Alltaf gott að hafa spaðaás á heimilinu. Ég græja það.

Haukur geturu líka reddað kaffibollaskiltinu? :)