Saturday, April 28, 2007

Stærðfræði vs. lögfræði

Stærðfræðingur: Stærðfræðingum vantar lögfræðinga til að skilja lögin, þótt lögfræðingar taki fúlgur fyrir.
Lögfræðingur: Og okkur vantar stærðfræðinga til að leggja saman hvað við eigum að rukka.

Stundum spretta dýpstu sannindi upp úr einföldustu samtölum.

2 comments:

katrín.is said...

ekki þessa þágufallssýki geir..

Geir said...

Er mér svona þágufallssjúkan?